Kennslutækni
fyrir leiðbeinendur Björgunarskólans
heim lýsing verkefni ferli samfélag

Velkomin á námskeið í kennslutækni fyrir leiðbeinendur Björgunarskólans.

Námskeiðslýsing:
Á námskeiðinu verður fjallað um undirbúning námskeiðs, gerð kennsluáætlana, kennsluaðferðir, kennslutæki og námsmat.
Forkunnátta:
Námskeiðið er fyrir björgunarsveitarfólk sem lokið hefur grunn-, framhalds- og fagnámskeiðum og stefna að því að verða leiðbeinendur í sínu fagi.
Hvernig á að byrja:
Byrjaðu á að skoða allan vefinn og fylgdu svo áætlun um skil verkefna.

©2002 Eygló R. Sigurðardóttir