Mosaik úr brotnum flísum

Að búa til mosaik listaverk úr brotnum flísum


Margar aðferðir eru til við að búa til mosaik myndir

Það þarf ekki að kosta mikið að búa til fallegt mosaik listaverk.
Á þessum vef er kennt hvernig hægt er að búa til mosaik myndir með litlum tilkostnaði. Hægt er að setja mosaik á ramma, borð, platta, blómapotta, vegg eða nánast hvar sem er.
Hvernig væri að lappa upp á gamalt borð eða búa til spegil með mosaiki?

 

© Eygló R. Sigurðardóttir - maí 2002