Hugmyndir barna um bein lkamans

 

Inngangur

 

Hugsmahyggja byggist v a kanna fyrri ekkingu nemenda og tengja vi fyrri reynslu eirra. Kennarinn a byggja eirri ekkingu sem brnin hafa vifangsefninu egar hann tekur fyrir ntt efni. Hann arf a styja vi nemandann og hjlpa honum a bta vi sna fyrri ekkingu. Nemandinn arf lka sjlfur a gera sr grein fyrir sinni ekkingu svo a hann geti tengt nja ekkingu vi a sem hann veit n egar. Hann arf a vera virkur tttakandi nminu, hafa huga efninu og sj tilgang v sem hann er a lra.

Kennarinn arf a spyrja nemendur spurninga og gefa eim san tkifri til a hugsa sig um ur en eir svara. a er hgt a gera me sm gn ea leyfa nemendum a spjalla saman litlum hpum ur en eir svara (Selley 1999: 7).

 

 

 

Vitlin

 

g tk vitl vi 3 nemendur 6 ra bekk Korpuskla. Kennarinn eirra lt mig f nfn eirra, tveggja drengja og einnar stlku. g tk einn nemanda einu og spuri hann fimm spurninga um bein lkamans. g tk samtlin upp segulband. au tluu mismiki og g skri einungis a sem au sgu um beinin og lkamann. au teiknuu svo mynd af beinunum, einn nemandi teiknai autt bla en tveir tlnuteikningu af lkamanum.

 

 

Spurningarnar voru essar:

 

1. Hvar eru beinin lkamanum?

2. Til hvers eru beinin?

3. Hva erum vi me mrg bein?

4. Hvernig vri ef vi vrum ekki me nein bein?

5. Hvernig veistu etta?

 

 

Nemandi 1

 

Strkur 6 ra

Hann var fs til a tala og spjallai um mislegt anna en g spuri um. Hann var mjg forvitinn um allt sem var inn herberginu sem vi vorum og a truflai hann a herberginu var lffradkka sem hann var alltaf a horfa og ra um. Eins og ur sagi skri g einungis a sem hann svarai um bein lkamans.

Svr hans vi spurningunum:

 

1. au eru hrna og hrna (benti bringuna og hendurnar). g er lka me svona ar

2. Til a halda manni uppi

3. Svona tuttugu brnum og svona rjtu fullornum

4. yrum vi bara lin. veri erfitt a byggja, maur gti ekki stai trppum. Ef maur vri ekki me nein bein gti maur ekki labba.

5. g bara veit a

 

Hann teiknai bein hvtt bla: (sj mef. teikningu)

Hlfhring fyrir rifbein

Hring fyrir hn

 

 

 

 

 

 

Nemandi 2

 

Strkur 7 ra og 1 mnaa

Strkur sem talar oft miki, en hann vildi ekki miki segja um a sem g spuri um. arna hefi kannski hjlpa til a hafa umsjnarkennarann me, en strkurinn ekkti mig ekkert og virtist v vera frekar feiminn vi mig.

Svr hans vi spurningunum:

 

1. Alls staar, eins og hrna og hrna (benti bringubein og hendur)

2. Veit a ekki

3. Tvhundru og eitthva

4. Vi gtum eiginlega ekkert gert

5. g veit ekkert um bein

 

Hann teiknai bein inn ljsrit af lkama: (sj mef.teikningu)

Rifbein og bringubein (strik)

Bein handleggi og ftleggi (eitt strt bein hverja hendi og hvern ft)

Hauskpu og andlit (hauskpan fst vi rifbeinin)

 

 

Nemandi 3

 

Stlka 6 ra og 8 mnaa

Hn var mjg feimin, talai lgt og a var erfitt fyrir mig a heyra upptkuna hennar.

Svr hennar vi spurningunum:

 

1. g veit a ekki hrna (benti rifbeinin), hrna (benti kjku), hrna (benti xl), hrna (benti ft)

2. Til a geta hreyft sig

3. g veit a ekki

4. gtum vi ekki tala og ekki hreyft okkur

5. maur finnur a (beinin)

 

Hn teiknai bein ljsrit af lkamana:

Rifbein (3-5 strik hliarnar lkamanum)

Fingurbein (3 strik hverja hendi)

Tbein (3-5 strik hvern ft)

Axlarbein (5-6 strik hvora xl)

 

 

Samanburur

 

Tv seinni brnin voru frekar feimin og sgu lti. g urfti a spyrja au smu spurningar mismunandi htt og au kinkuu oft kolli ea sgu bara ,,g veit a ekki. Ekkert barnanna ekkti mig, g kenni eim ekkert. Kannski hefur a haft einhver hrif. Hugsanlega hefi veri hgt a f au til a segja meira ef umsjnarkennari eirra hefi veri me eim.

 

a sem mr fannst berandi hj eim egar au voru spur a v hvar beinin vru sgu au ,,hr og hr og bentu rifbein og hendur.

Tala er um grein Reiss og Tunnicliffe a yngri brn hafi tilhneigingu til a tala um au bein sem au finna fyrir og a passar vi au brn sem g talai vi. au skouu hendurnar sr og bentu beinin fingrunum og olnboga, hn og xl,. essari grein er lka tala um rannskn ar sem brn voru bein um a teikna lkama sinn og 45% nemenda teiknuu engin bein. Mr finnst a frekar htt hlutfall en eirri rannskn sem sagt er fr greinni er hlutfalli lgra, 13% barna teiknuu ekki bein (Reiss og Tunncliffe 1999: 8-9).

 

Ef g ber saman essa nemendur sem g rddi vi fannst mr au hafa svipaar hugmyndir um beinin, en au vissu mismiki um au. teikningunum spu au ekkert a hvort beinin vru fstu saman og enginn teiknai heila beinagrind. Sum tju sig lka um nnur lffri lkamans. Nemandi 1 urfti t.d. miki a tala um arnar sem voru t um allt honum og egar g rddi vi hann var lffralkan stofunni og hann sndi mr mislegt v sem hann ,,vissi um lkamann.

 

a voru greinilega msar ranghugmyndir hj brnunum um bein lkamans. au geru sr enga grein fyrir fjlda beina lkamanum, enda kannski ekki hgt a tlast til ess ar sem talnaskilningur eirra er ekki svo mikill essum aldri. Tv barnanna teiknuu beinin sem strik en einn strkurinn teiknai au sem hring. Enginn teiknai ,,hundabein og enginn talai um bein drum ea hvernig bein litu t.

au voru sammla um a au gtu ekki gert neitt ef au hefu engin bein.

 

 

Kennsluhugmyndir

 

g tel nausynlegt a kanna forekkingu nemenenda ur en fari er a kenna eim um lkamann og lffrin. Lta ra saman um hvert lffri fyrir sig og teikna a inn tlnumynd af lkamanum, ur en kennarinn snir eim beinagrind (ea mynd af beinagrind).

Eftir a kennarinn hefur fjalla um efni er hgt a lta nemendurna teikna aftur lffrin inn lkamann og skoa svo muninn eirri mynd og fyrstu myndinni. Jafnvel lta nemendur laga fyrri myndina egar eir hafa mynd af beinagrind fyirir framana sig.

 

Hgt er a lta nemendur vinna hlutbundi me beinagrind (lkan) og jafnvel lta nemendur koma me alls konar drabein a heiman.

 

Kennarinn getur lka haft hugstormun byrjun og spurt nemendur nokkurra spurningar um beinin. annig getur hver og einn nemandi reynt a gera sr grein fyrir hva hann kann um efni og lka fengi hugmyndir fr hinum nemendunum.

 

Hgt er a lta nemendur raa saman lffra psluspili ea setja saman lffradkku.

 

Til eru mis tlvuforrit um lkamann, bi slensku og ensku. Mjg gott forrit er til slensku sem heitir Undur lkama mns ar sem nemendur geta m.a. hlusta texta, skoa myndir, sett lkamann saman og teki tt msum rautum og leikjum um lkaman.

 

Ef nemendur eru lsir er hgt a lta gera hugtakakort ar sem eir skrifa allt sem eir vita um lffri (bein). eir sem ekki geta skrifa geta teikna hugtakakort. annig geta au byggt v sem au kunna og btt jafnum vi hugakakorti. Ea teikna eitt hugtakakort byrjun og anna vi lok verkefnisins. annig gera au sr lka betur grein fyrir v sjlf hva au kunna um efni (metacognation) og hva au hafa lrt.

 

Nemendur geta bi til beinagrind r plastrrum og kennaratyggji. annig gera au sr grein fyrir v a beinin urfa a tengjast einhvern htt. Gott vri a lta nemendur vinna litlum hpum til a f fjlbreyttari hugmyndir og mismunandi reynslu krakkanna.

 

Nmsmat gti veri annig a nemendur teikni beinin lkamann og er hgt a bera mynd saman vi fyrstu myndina.

Einnig er hgt a lta nemendur gera hugtaka kort ar sem au setja inn korti allt sem au vita um bein.

 

Lokaor

 

a var mjg gaman a ra vi brnin og g hefi veri til a ra vi fleiri brn og halda fram a vinna me etta efni me eim. a er greinilegt a brn hafa msar hugmyndir um bein lkamans svo au hafi ekki fengi neina skipulaga kennslu um au. Brnin hafa lka lka reynslu og ekkingu lkamanum og v nausynlegt fyrir kennara a kanna ekkingu eirra ur en ntt efni er kynnt fyrir eim.

 

Mig langar a lokum a taka eitt stutt dmi r minni kennslu dag ar sem unni var eftir kenningum hugsmahyggjunnar.

Vi byrjuum a fjalla um Norurlndin me 5. og 6. bekk og notuum sguaferina, sem byggir miki hugsmahyggju, a kanna ekkingu nemenda ur en efni er kennt. Verkefni var annig a nemendur, riggja manna hpum, ttu a ba til kort af Norurlndum n ess a kkja landabrfabk. au rifu t lndin mismunandi litum pappr og festu karton. San fengu au landabrfabk og ttu a laga lndin og setja au rttan sta. etta var mjg skemmtilegt verkefni og gaman a sj hversu lkar hugmyndir au hfu af Norurlndunum. Sumir vissu nokku vel hvar lndin voru stasett, en arir geru sr enga grein fyrir hvar au vru n hversu str au vru.

 

Krakkarnir lru miki essum tma um Norurlndin og g lri lka miki ekki um Norurlndin heldur hvernig hugsmahyggjan virkar raun og veru. Hversu mikilvgt a er fyrir nemendur a byggja fyrri ekkingu og tengja nja ekkingu vi a sem au kunna um efni.

 

 

Eygl R. Sigurardttir

Heimildir sem stust var vi:

 

 

Fosnot, C.T. ed. 1996. Constructivism: Theory, Perspective and Practice. New York, Teachers College Press.

 

McGuigan, L. og Russel, T. 1997. What Constructivism tells us about managing the teaching and learning of science. Primary Science Review. No.50 bls.15-17.

 

Reiss, M. og Tunncliffe, S.D. 1999. Chirldrens Knowledge of the Human Sceleton. Primary Science Reciew. No.60, bls. 7-10

 

Selley; N: 1999. The Art of Constructivist Teaching in the Primary School A Guide for Student and Teachers. London. David Fulton Publishers.

 

Stow, W. 1997. Concept mapping, a tool for self-assessment? Primary Science Review No 49, bls.12-15

 

White, R. og Gunstone, R. 1992. Problem Understanding. London, The Falmer Press