PEEL - Árangursríkt skólastarf

Project for Enhancing Effective Learning (Verkefni til að auka árangursríkt nám)

Upplısingar um PEEL
Hvağ gera PEEL-kennarar?
Vandamál sem kennarar şurfa ağ glíma viğ
Undirstöğuatriği í kennslu
Í hverju felst góğur námsagi?
Hvağ eru slæmar námsvenjur?
Dæmisögur PEEL-kennara
Rannsóknir í skólastarfi
Upplısingar um vefinn
Heimildir

Kynning á PEEL-verkefninu sem hófst í Ástralíu og fjallar um hvernig hægt sé að auka árangursríkt nám og bæta skólastarf. PEEL-verkefnið er unnið í samstarfi kennara í grunnskólum og menntaskólum annars vegar og fræðimanna í háskólum hins vegar. Það miðar að því að tengja fræðin útí skólana og auka fagvitund kennara og ánægju þeirra í starfi. Kennarar skrá hjá sér ýmsar hugmyndir sem ganga vel í kennslu, ræða faglega sín á milli í litlum hópum og miðla reynslu sinni til annarra kennara.

PEEL-námsmat - viðbót við PEEL-vefinn

Nú er í vinnslu íslenskur gagnagrunnum með sögum frá íslenskum kennurum. Ef þú lumar á góðri reynslusögu úr kennslu eða skólastarfi þá endilega sendu mér hana á eyglsigu@khi.is
Æskilegt er að sagan sé 1/2 - 1 blaðsíða, þar sem fram kemur hvaða vandamál þú varst að glíma við, hvað þú gerðir og hvernig gekk. (Hér eru nokkur dæmi um sögur). Ef þú hefur einhverjar spurningar þá sendu mér póst.

 
©Eygló R. Sigurðardóttir
Þýtt og staðfært með leyfi frá Ian Mitchell, Monash University, Australia